Ég fylgist ekki neitt með NBA lengur, en við vorum að rifja upp gömlu logoin í vinnunni um daginn og það var gaman. Og nostalgískt. Nóg hjal, skoðum.
Orlando að flippa. Shaq var með þeim, en ég var aldrei neinn rosalegur fan. Kannski af því það var einhvernveginn verið að troða honum oní kokið á okkur unglingunum. RAD og COWABUNGA mölva spjaldinu rappedíklapp. It's The Shaq Attaq, pimpmasters! NOT!
Þetta er bara fyndið. Alveg Yosamety Sam hattur og læti. Alveg nacho hattur.
Stórkostlegt!! Svona eiga logo að vera, með einhverju fiftís maskotti að chilla. Samt soldill fag. Í kasmírpeysu og engum buxum. "Viltu vita leyndarmálið mitt?"
Þessir alveg bókstaflega að kafna úr næntís. Alveg sægrænt og fjólublátt einsog 1992 hafi aldrei endað. Muggsy Bogues var þarna. Hann átti bara að vera DVERGUR. Einhver trítli sem hljóp á milli lappanna á hinum. Bara einhver agnarsmár álfur sem gæti hafa leikið í
Little Man. En þúst, hann var alveg einn sjötíu og eitthvað. Amk stærri en við skríkjandi fermingarbólurnar.
Þetta er bara epískt brjálæði. Pælið í þessu merki! Pííííínu gei.
Skittles litir. En ég hélt að jazz væri bannaður í þessu mormónaríki. Muniði Karl Malone átti 18 hjóla trukk! Hvað var hann annars með í vagninum? Svo var hann alltaf líka á hestbaki með kábojahatt.
Spörs með Miami Vice eitísið á hreinu. Aðmírállinn hét aðal gæjinn. Allir þurftu að heita eitthvað. The Admiral! The Mailman! The Sex Offender! eða eitthvað. Haha Dennis Rodman var The Worm! Alveg heví glatað nickname.
Hvort eru hendurnar að henda eða grípa? Við erum frábærir í að gef'ann! passiðykkur!
Ég elskaði Sacramento Kings. ohhh ég átti sko allt með þeim. Veggfóður, gardínur, baðsápusett... nei djók. Wá hélt einhver með þeim? Vissi einhver að þeir væru til? Einsog gæjinn í skólanum sem enginn veit hver heitir.
Hver var á undan? Er bara allt svona í LA? Tvennt af öllu? Tvær eldfjallamyndir, Tvær myndir um Truman Capote... tvö lið með alveg eins logo.
Íþróttalogo eiga bara að vera maskot. Þessir hafa aldrei breytt um logo held ég. Þarna átti hvíti maðurinn heima í eitís NBA. Larry Bird!
Bulls voru og eru með besta logoið. Það er bara þannig. Hvernig ætlaru að messa í þessum dúdda. Ef þú ætlar að vera með einhver tilþrif þá mun þetta naut bara nauðga þér.
En sjáiði hvernig þetta er í dag!
Djöfulsins ógeð. Karakterslaust og einsleitt drasl. Þetta er allt einsog einhver Superbowl logo. FOJ! Þetta er bókað mál allt hannað af sömu risastofunni sem er með svona drasl á lager.
Tvennt sem ber af í ógeðinu:
Þúst, hvað er þetta? Hvað á þetta að þýða? Hvah, hvah? Nei, hér í Oklahóma kærum við okkur ekki um logo með karakter. Við viljum ekki að logoið segi neitt um okkur. Engan eldmóð eða eitthvað fyrir mannsaugað að tengja við. Halló, THUNDER!!
Og hvað í fokkanum er þetta?
Hey mig langar út í körfubolta!