Gláp
OOhh nágrannarnir á móti eru alltaf að horfa á eitthvað skemmtilegt í fína sjónvarpinu sínu. Núna er það Hercule Poirot. Ég vildi að ég ætti sjónauka og svona gler-hring til að heyra hljóðið eins og í njósnamyndunum.
Jæja ég er farinn að horfa á Nýsjálesk/Miðbaugsgínesku myndina 'Hafgola Lífsins' á RÚV. Í gamla túbusjónvarpinu sem gefur reglulega frá sér ærandi surg og slekkur á sér.
Jæja ég er farinn að horfa á Nýsjálesk/Miðbaugsgínesku myndina 'Hafgola Lífsins' á RÚV. Í gamla túbusjónvarpinu sem gefur reglulega frá sér ærandi surg og slekkur á sér.
4 Comments:
Túbusjónvarp og filmumyndavél...hvað næst herra sautjánhudruð og súrkáls Bjössi?
Sigrun sviss
Vill svo til að ég er að horfa á Poirot með öðru, nýbúið að fremja morð..
Ég mundi forðast Poirot eins og heitan eldinn. Fólk er alltaf að deyja í kringum hann.
Já, merkilegt hvað morð virðist loða við hann.
Skrifa ummæli
<< Home