Afmælis Músíkaka
Músíkblogg allra Breiðholtskrimma, B-Town Hit Parade er eins árs um þessar mundir. Því höfum við hrint af stað afmælisviku þar sem valinkunnir einstaklingar koma með gestafærslur. Fyrsti gestur var sjálfur Dr. Gunni og kom hann með slagara frá The Specials. Hver ætli komi næst með færslu? Vince Neil? Nena Hagen? Josh Groban? Munið að liggja á refresh takkanum alla vikuna!
1 Comments:
Þessi góðvinur vinnur nú fyrir kaupi sínu.
Afmælis-refreshskál.
Skrifa ummæli
<< Home