Snjallræði dagsins
Löggan í Conyers, Georgia er í miklu átaki gegn þjófnaði úr bílum. Þeir þramma um borgina og setja gula miða í glugga á bifreiðum sem geyma verðmæti á glámbekk.
Kæri borgari!
Við tókum eftir að fartölvan þín liggur í framsætinu. Einnig eru pokar fullir af áfengi á gólfinu, jólapakkar í aftursætinu, veskið þitt bersýnilegt og mjög girnilegt Snickers situr á mælaborðinu.
Þessi miði er áminning til þín að skilja ekki eftir verðmæti í bílnum sem freista þjófa.
Knús,
Lögreglan
Eeeeeehhhh takk, lögga. Núna er verðmætafulli bíllinn minn merktur með neongulri auglýsingu sem segir í raun, "Hey þjófsi! Hér! Hér er PS3! Ekki sóa mínútu til viðbótar í að kíkja inn um glugga á verðlausum bílum! KOMMMDUUU!"
Jæja, borgararnir vita þá amk hvers vegna allar jólagjafirnar eru horfnar, þegar þeir sjá gula miðann innan um glerbrotin á gangstéttinni.
Kæri borgari!
Við tókum eftir að fartölvan þín liggur í framsætinu. Einnig eru pokar fullir af áfengi á gólfinu, jólapakkar í aftursætinu, veskið þitt bersýnilegt og mjög girnilegt Snickers situr á mælaborðinu.
Þessi miði er áminning til þín að skilja ekki eftir verðmæti í bílnum sem freista þjófa.
Knús,
Lögreglan
Eeeeeehhhh takk, lögga. Núna er verðmætafulli bíllinn minn merktur með neongulri auglýsingu sem segir í raun, "Hey þjófsi! Hér! Hér er PS3! Ekki sóa mínútu til viðbótar í að kíkja inn um glugga á verðlausum bílum! KOMMMDUUU!"
Jæja, borgararnir vita þá amk hvers vegna allar jólagjafirnar eru horfnar, þegar þeir sjá gula miðann innan um glerbrotin á gangstéttinni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home