<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





föstudagur, september 23, 2005

Klukk

Jæja ég var klukkaður af honum Halla. Hér eru mín fimm atriði:

1. Ég er haldinn alvarlegri celeb-slúður-fíkn. Ég veit allt um Ashley og Mary-Kate, Lindsay, Ashley S. og Brett Ratner.
2. Ég hata þegar fólk kveikir sér í sígarettu með kertum. Sérstaklega þegar það slökknar á kertinu. Þá er ég alveg, "Hey, það dó sjómaður útaf þér!!"
3. Majónes gerir allt betra (LÉTT-majones, það er).
4. Oft sé ég myndina á undan bókinni. Þegar ég vil lesa bókina þá finnst mér það ergjandi að þurfa að kaupa bók sem er með bíómyndaplakati framan á.
5. Ég elska Fleetwood Mac.

Ég klukka Óðinsgötuna, Jónínu og Svenna (farðu að blogga þanna).

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert duglegur.

Hey, don't...stop...thinkin' about tomorrow...

7:23 f.h.  
Blogger Sveinbjorn said...

Ha? fimm hvað? hverjar eru forsendurnar fyrir þessu vali? fimm leyndó?

11:19 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bara fimm eitthvað...random? Eða leyndó? veit ekki...spurðu Bob...

8:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já en hvernig majónes? Hellmanns vona ég, allt hitt er ógeð!

12:00 f.h.  
Blogger Bobby Breidholt said...

Hellmann's er málið að sjálfsögðu... ekkert Gunnar's hér.

12:16 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home