Dagur án nostalgíu er dagur ánægjulaus
Hver verslaði í Hazar Bazar?
Í pappakassa nokkrum í gamlahúsi í Breiðholti liggja minningarnar samanbrotnar. Gríðarstórir og litríkir bolir sem ég keypti í þessari yndislegu hjólabrettabúð (starfrækt í örlí næntís), sem var falin undir hjólabúðinni Erninum í Skeifunni.
H-Street, Underworld Element, New Deal, Plan B og Santa Cruz. Það voru sko merki sem sögðu sex. Brettin auðvitað löngu spænd upp í agnir, en flíkurnar lifa enn. Gömlu skeitmyndirnar kúra enn á segulböndum í öðrum pappakassa.
Í pappakassa nokkrum í gamlahúsi í Breiðholti liggja minningarnar samanbrotnar. Gríðarstórir og litríkir bolir sem ég keypti í þessari yndislegu hjólabrettabúð (starfrækt í örlí næntís), sem var falin undir hjólabúðinni Erninum í Skeifunni.
H-Street, Underworld Element, New Deal, Plan B og Santa Cruz. Það voru sko merki sem sögðu sex. Brettin auðvitað löngu spænd upp í agnir, en flíkurnar lifa enn. Gömlu skeitmyndirnar kúra enn á segulböndum í öðrum pappakassa.

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home