Snekkjan siglir enn
Soft rokk ævintýrið leggur í höfn á Pravda á föstudaginn og þér er boðið. Silkimjúkt sólarlagið strýkur þér um lendarnar er þú vangar við perluskreytta drottningu strandarinnar. Í fyrramálið verður hún horfin. Var hún kanski hafmeyja?
Grapevine útgáfupartý á Pravda föstudaginn þrettánda kl 21:00.
Frítt inn og frítt að drekka.
Bobby Smooth og Kokomo spila elegant partýmúsík í gegnum gervihnött frá snekkjunni undan ströndum Gíbraltar.
Grapevine útgáfupartý á Pravda föstudaginn þrettánda kl 21:00.
Frítt inn og frítt að drekka.
Bobby Smooth og Kokomo spila elegant partýmúsík í gegnum gervihnött frá snekkjunni undan ströndum Gíbraltar.
3 Comments:
Vá!! Bobby Smooth og Kokomo, þetta verður mega soft, finn það á mér!
DJöfull ertu ljóðrænn mar
Thessi plaggot thin eru svaka fin. Eg vildi ad eg gaeti komist. Thid kannski saekid mig bara a snekkjunni!
Skrifa ummæli
<< Home