<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d11318911\x26blogName\x3d\x27tis+the+ballad+of+Bob\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://balladofbob.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com/\x26vt\x3d-2569463983589778356', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>





mánudagur, maí 21, 2007

Blekputti

Smekklegt.

Það er eitt að gera eitthvað heimskulegt við líf sitt einsog að breyta bílnum sínum svo hann sé einsog píka eða að ganga í Vísindakirkjuna. En þegar það er í húðflúrs-formi magnast ógeðið svona fimmtánhundruðfalt. Að tattúvera putta á handarstubbinn sinn (eða að breyta hnakkanum sínum í geimveruhaus) til eilífðar er heil önnur vídd í viðurstyggð. Þetta er svo ægilega ógeðfellt og sýnir svo einbeittan brotavilja gegn almennri skynsemi og smekkvísi að viðkomandi ætti að vera geymdur á bakvið blýtjald til æviloka. Gæti þessi gaur verið meira white trash eða?

2 Comments:

Blogger d-unit said...

svarið við þessu er nei... það er ekki hægt að vera með white trash....

ojjjjjj

10:21 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

al. mátt. ugur.

2:51 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home