<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





föstudagur, júlí 20, 2007

Harry Potter Spoilers!

Jæja þá hefst live bloggið mitt úr röðinni fyrir utan Mál og Menningu á Laugavegi. Ég hef komið mér fyrir og allt í kringum mig eru fellow Harry Potter aðdáendur að glamra á töfra-lútur (gítara) og að lesa fyrstu sex bækurnar upphátt, bara svona til að hita sig upp. Ég var einmitt að klára hraðlestrarnámskeiðið mitt í dag, þannig að ég ætti að komast yfir "Harry Potter og Vindlar Faraósins" um helgina. Ég er með töfraseyð í hitabrúsa (aspassúpu) og er búinn að fara í Hagrid búninginn minn. Kastið á mig kveðju ef þið eigið leið hjá. OK wizards! Bara tveir tímar eftir! Let's do this!!"

Ég hitti ykkur síðan á DJ Mehdi / Lazer / Jack Schidt / FM Belfast húllumhæinu á Barnum og á Terrordisco á Kaffibarnum eftir það. Ég verð gæjinn sem er að lesa Harry Potter við barinn. FRIÐUR!

Kær kveðja,
Kaldhæðnis-Björn

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home