Harry Potter Spoilers!
Jæja þá hefst live bloggið mitt úr röðinni fyrir utan Mál og Menningu á Laugavegi. Ég hef komið mér fyrir og allt í kringum mig eru fellow Harry Potter aðdáendur að glamra á töfra-lútur (gítara) og að lesa fyrstu sex bækurnar upphátt, bara svona til að hita sig upp. Ég var einmitt að klára hraðlestrarnámskeiðið mitt í dag, þannig að ég ætti að komast yfir "Harry Potter og Vindlar Faraósins" um helgina. Ég er með töfraseyð í hitabrúsa (aspassúpu) og er búinn að fara í Hagrid búninginn minn. Kastið á mig kveðju ef þið eigið leið hjá. OK wizards! Bara tveir tímar eftir! Let's do this!!"
Ég hitti ykkur síðan á DJ Mehdi / Lazer / Jack Schidt / FM Belfast húllumhæinu á Barnum og á Terrordisco á Kaffibarnum eftir það. Ég verð gæjinn sem er að lesa Harry Potter við barinn. FRIÐUR!
Kær kveðja,
Kaldhæðnis-Björn
Ég hitti ykkur síðan á DJ Mehdi / Lazer / Jack Schidt / FM Belfast húllumhæinu á Barnum og á Terrordisco á Kaffibarnum eftir það. Ég verð gæjinn sem er að lesa Harry Potter við barinn. FRIÐUR!
Kær kveðja,
Kaldhæðnis-Björn
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home