<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





föstudagur, desember 14, 2007

Já farðu undir teppi vinur.

Bréfberar þora ekki út
Mogganum verður ekki dreift
Herjólfur siglir ekki
Flug liggur niðri
Rútur fara ekki fet
Tjóðrið börnin niður!
Foreldrar! Sækið börn ykkar!
Veðrið setur allt mannlíf úr skorðum
EKKI FARA ÚT!

Hvaða djöfulsins VÆL er þetta!

Það mætti halda að Hurricane Katrina væri bara mætt á svæðið. Ég hélt að þetta væri Ísland, en ekki bleiuland.

Gungur.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég var í prófi í dag....og helmingurinn var með blæðandi sár....Þetta var eins og Quentin Tarantino mynd...allir með servéttu full að blóði að barslast við að þerra blæðandi sár sem og leysa próf, en þetta var vindinum að kenna sem var skuggalega mikill við hlið hússins, persónulega var ekkert blóð hjá mér, en ég tók á loft og lent í polli, réð ekkert hvert ég fauk!! Bjössi þú getur ekki verið með derring hér, ég sé þig fyrir mér að þú hafir verið heima og ekkert kíkt út og röflað um aumingjaskap.....ekki satt?

8:43 e.h.  
Blogger d-unit said...

ég er svo sammála þér Bobby.. við erum nú úr breiðholtinu kid og það var 70m á sek og blindbylur en neiiiiii drulla sér í skólann ójááááá ekkert elsku mamma neitt..

d

4:13 e.h.  
Blogger Bobby Breidholt said...

Jámar. Allir út að gera segl úr úlpunum sínum einsog maður gerði í frímó í old times! Ride the wind!

9:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home