<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d11318911\x26blogName\x3d\x27tis+the+ballad+of+Bob\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://balladofbob.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com/\x26vt\x3d-2569463983589778356', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





sunnudagur, júlí 10, 2005

Angst for the memories



Hér er topp 30 Vinsældalisti X-ins 97.7 síðan um sumarið 1997. Þetta var maður að grúfa við í unglingavinnunni á sínum tíma...

1. Quarashi feat. DJ Tvíhöfði - Útlenska lagið
2. Verve - Bittersweet Symphony
3. Radiohead - Karma Policce
4. Prodigy - Smack my Bitch Up
5. Ultra Naté - Free
6. Puff Daddy - I'll be Missing You
7. Strike - I Have Peace
8. ETA - Casual Sub
9. Soma - Grandi-Vogar
10. Gala - Freed From Desire
11. Suede - Film Star
12. Oasis - D'You Know what I Mean
13. Talúla - Sykurpabbi
14. PP Pönk - Kúrekabúggí
15. Foxy Brown - Big Bad Mama
16. DJ Rampage, Mr. Bix & Subterranean - One Way
17. Coolio - C U When You get There
18. Vínyll - Hún og Þær
19. Súrefni - Disco
20. Wu Tang Clan - For Heaven's Sake
21. Puff Daddy - Been Around the World
22. Hurricane - Just an Illusion
23. Depche Mode - Home
24. Bellini - Samba De Janero
25. Rosie Gaines - Closer than Close
26. Chemical Brothers - Electro Bank
27. Lesqea - Fulton Street
28. Maus - ímeila Þig
29. Dæla - Feit og Fín
30. Housebuilders - El Ritmo

Það er ekki laust við að um mann fari smá nostalgíufiðringur. Þarna eru nokkrar góðar minningar ('Útlenska Lagið'), nokkrar slæmar minningar ('I'll be Missing You') og nokkur lög sem má flokka undir 'G' eða 'Guð minn góður, hvað er í gangi hérna??' (Samba De Janero, Coolio)

Ég gat raulað langflest lögin á listanum, en þarna eru nokkur sem eru algerlega horfin úr mínu minni (hver eða hvað er Lesqea?)

3 Comments:

Blogger Sveinbjorn said...

Sjitt... þetta var alveg stórkostleg útvarpsstöð! Þú færð ekki svona fjölbreytni neins staðar í dag...

fullt af lögum þarna sem maður hefur ekki heyrt allt of lengi...

4:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jú þú manst pottþétt eftir þessu lagi ef þú myndir heyra það...fulton street..jájá.

7:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Einusinni hélt ég og sagði margoft og harkalega að I'll Be Missing You væri lag sem væri ekki nokkur sjens að fá leið á.

Ég trúði því með öllu afli.

Svo, viku seinna, fannst mér það ógeðslegasta lag allra tíma.

Eitthvað við þennan lista minnir mig á enn meira back-in-the-day þegar að Steinn Ármann og Davíð Þór smjöttuðu á pizzum á morgnana. Mér fannst þeir óóótrúlega fyndnir, m.a.s. fyndnari en Jón og Gulli (ég á ennþá dagbókina sem þeir gáfu út, þúveist, Tveir á toppnum og allt það).

7:20 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home