
...Það eina sem er góð viðbót við nýja itunes er að það er hægt að slökkva á podcast valmöguleikanum. Guð, hvað það er viðbjóðslegt fyrirbæri. Manstu þegar þú gerðir "útvarpsþætti" í litla kassettutækinu þínu þegar þú varst barn? Sami hluturinn. Og þetta á að vera framtíðin. "Allir eru útvarpsstjörnur!" Gubb.

1 Comments:
ég veit. ég veit.
en...samt...þú hlustar á skemmtilega músík...ég hlusta á skemmtilega músík...við gætum frætt lýðinn...þúveist?
Ég veit að 520% þeirra sem fremja Podcast hlusta á Hootie & The Blowfish og Wagner, en...það vantar bara skemmtilega gaura í'etta drengur minn.
Einsog okkur.
www.podcast.is
Skrifa ummæli
<< Home