Fret-dagur

Á ég að trúa því að þetta sé málið? Svart jólatré? Viltu ekki bara grafa upp jésubarnið, dreifa beinunum og grafa það á hvolfi??
"Pabbi, af hverju ertu að mála jólakúlurnar svartar?"
- "Þegiðu og hækkaðu í the Cure."
Djöfulsins Mínimalista hönnunarbeljur, þið hafið eyðilaggt jólin!

Á léttari nótum: Hér er bollinn minn í vinnunni. Er hann ekki geggjaður? Maður fer kanski bara að drekka kaffi!

5 Comments:
Greetings from the USA.
Mér finnst það cool! Svo getur maður skreytt það með svona litríkum jólakúlum úr Ikea :)
Ég er nú búinn að fylgjast með Kastljósinu undanfarna daga og þar er í hverjum þætti nýtt "jólatré" eftir eitthvað lið og þetta er nú meira draslið!!! Svo virðist sem allt í dag geti kallast jólatré...
Haha, mínimalista hönnunarbeljur segir þú og sýnir svo gríðarlega mínimalízkan bolla.
Pihi.
Kerning a L og T finnst mer alveg skelfing. Spaug. En thad er thad samt. Haha.
Skrifa ummæli
<< Home