<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





föstudagur, nóvember 25, 2005

Fimmti Bítillinn?

Af mbl.is:

Best var oft sagður fimmti Bítillinn
George Best, einn af snjöllustu knattspyrnumönnum allra tíma, verður allur innan fárra stunda. Læknar á Cromwell-sjúkrahúsinu í London sögðu í gærkvöld að ekki yrði aftur snúið og hann hefur í nótt fengið líknandi meðferð.

Í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag er heil opna helguð ferli þessa litríka Norður-Íra sem var kjörinn besti knattspyrnumaður Evrópu þegar hann var aðeins 22 ára gamall. „Best var oft sagður fimmti Bítillinn" segir þar í fyrirsögn á frásögn Sigmundar Ó. Steinarssonar.



Ég skil þetta ekki. Af hverju halda þeir að knattspyrnuhetja (í Manchester, sem hatar bítlaborgina Liverpool) hafi verið kallaður 'Fimmti Bítillinn'? Getur það verið að þessi Sigmundur Ó. Steinarsson hafi verið að rugla saman Pete Best (trommara á undan Ringo) og George Martin (upptökustjóra) í eina manneskju?

George Martin... Pete Best... George Best?
Ráðgáta dagsins.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

http://en.wikipedia.org/wiki/Fifth_Beatle

10:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

er ekki bara verið að tala um fimmta bítilinn í kvennhyllis merkingu...

10:49 e.h.  
Blogger Bobby Breidholt said...

Já eða bara svona ha?

http://www.smithsonianmag.si.edu/smithsonian/issues96/jun96/images/beetles.jpg

10:59 e.h.  
Blogger d-unit said...

uss mar.. nú er það ljótt...

þetta er víst satt með Besty... pabbi minn skýrði þetta út fyrir mér...


það er einföld skýring á þessu hann var víst einn fyrsti fótboltamaðurinn sem varð svona obboðslega frægur að gellur sem höfðu engan áhuga á fußball vissu hver hann var.. þannig hann var víst kallaður 5ti bítillinn mar...

özzz özz

10:02 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home