Galdrar í boði svikahrappa
Stundum komast óprúttnir gæjar yfir password hjá fólki á myspace og nota upplýsingarnar til að setja inn bulletin í nafni fórnarlamba sinna. Í þeim bulletins reyna þeir að narra meira af liði til að smella á link og fá þarafleiðandi þeirra password líka. Svo gengur þetta í hringi.
Þetta lyga-bulletin finnst mér soldið fyndið á svona breaking-the-laws-of-physics hátt...
Þetta lyga-bulletin finnst mér soldið fyndið á svona breaking-the-laws-of-physics hátt...


0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home