Ég hef verið upptekinn undanfarið...
Og hérna er það sem ég hef verið að gera:
Komið öll á opnun 120 ára afmælissýningar Landsbankans á milli 13:30 og 18:00 í dag, laugardag. Rosalega flott dót, Björgólfur, snittur og bús. Ég verð þarna að rifna af stolti yfir líkaninu mínu* og öllu því sem ég hjálpaði til við að redda þarna. Sjáumst!
*Líkanið er af miðbænum þegar 12 hús (m.a. Landsbankahúsið) brunnu til kaldra kola árið 1915.
Komið öll á opnun 120 ára afmælissýningar Landsbankans á milli 13:30 og 18:00 í dag, laugardag. Rosalega flott dót, Björgólfur, snittur og bús. Ég verð þarna að rifna af stolti yfir líkaninu mínu* og öllu því sem ég hjálpaði til við að redda þarna. Sjáumst!
*Líkanið er af miðbænum þegar 12 hús (m.a. Landsbankahúsið) brunnu til kaldra kola árið 1915.
5 Comments:
vá vá vá!!! þú ert snillingur!! því miður komst ég ekki,svaf yfir mig:(
ég kom því miður ekki á opnunina sjálf því ég var heima sofandi með hor en ég kom þó um 17 og kíkt á snilldina vá vá og vei..
ofsalega fallegt hjá þér og þeim sem lögðu þér lið
hlakka til að heyra magnaðar sögur um tilurð verkefnisins við skál - endar svona eins og svona war stories með gömlum veteran..
hlakka itl
d
Munið svo að sýningin er opin fram í maí, þannig að engar afsakanir!
vá en flott!
vona samt að björgólfur aðalönd hafi gaukað að þér einhverjum aurum fyrir ómakið;)
iiiiii!!
Nei en hann kyssti mig innilega á munninn í þakkarskyni.
Skrifa ummæli
<< Home