<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d11318911\x26blogName\x3d\x27tis+the+ballad+of+Bob\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://balladofbob.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com/\x26vt\x3d-2569463983589778356', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>





fimmtudagur, mars 22, 2007

antiklám

Kringlan byrjar sína fermingarherferð og hefur greinilega lært af Smáralindarævintýrinu:



Nebb, hér er ekki möguleiki fyrir jafnvel geðveikustu háskólakennara að finna neitt sem er klámfengið á nokkurn hátt. Nú eða skemmtilegt. Eða smart.

OK, ég skil að Kringlan vilji ekki ýfa neinar fjaðrir á þessum klám-paranojuðu tímum, en getum við tekið því rólega með að ÞRUMA pendúlnum af alefli í hina áttina? Hvaða amish-mormóna-viktoríutíma-sunnudagsskóla-hreinlífis stúlkubarn á þetta að vera?

Munnurinn er auðvitað harðlæstur svo engin þrútin typpi komist þangað inn. Ekki einsog að þessi Gunnfríður mundi hleypa karlkynfærum nærri sér til að byrja með, klæðaburðurinn gefur það til kynna: Flatir flatbotna flatskór, einkennisbúningur úr súpueldhúsi Hjálpræðishersins og svo kósí bingóblússa svo henni verði ekki kalt á öxlunum sínum.

Þeir þurfa bara að bæta við æðahnútum og lesgleraugum með lítilli keðju og þá er komin auglýsing fyrir eldriborgara-útsöluna.

Tíhí:

11 Comments:

Blogger Jonina de la Rosa said...

hahaha... þessi gamla kona er ekkert smá krípí...

mér finnst líka gamlar konur með sítt og slegið hár vera mega krípí.. mér finnst alla ömmur bara eiga að vera með stutt hár eða þá í hnút uppá hausnum... það finnst mér vera ömmulegt hár.... og þá sértaklega hvítt og grátt...

8:13 e.h.  
Blogger Bobby Breidholt said...

Já eða bara gömlukonuafróið.

3:24 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

I laughed out loud.

W.

4:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

I laughed out louder.

K.

11:33 e.h.  
Blogger Laufey said...

omg þú ert snillingur!

12:48 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Finnst þér hún í alvörunni ekki sexý? Það sést meira að segja í laust hárið. LOL.

Annars er það frekar sick að vera að gera út á eitthvað ömmu-fetish í svona auglýsingu með því að klæða fermingarbarnið í föt af áttræðri kerlingu. Það vantar reyndar hnésokkana.

ps. Hvað er danski fáninn að gera þarna á auglýsingunni???

10:58 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég ætla rétt að vona að stúlkan sé í bleikum prjónasokkabuxum en ekki berleggja.... það er nú einum of sko.

11:20 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

shit, fyndið blogg :)

hahah

Hvaða amish-mormóna-viktoríutíma-sunnudagsskóla-hreinlífis stúlkubarn á þetta að vera?

2:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hehe algjör snilld gott blobb en djöfulsins feminista hórur, eru að eyðileggja Ísland. Má ekki einu sinni auglýsa.Það sá enginn neitt klámfengið við þetta nema hún.
Álit mitt á konum fer því miður síversnandi með árunum....

11:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Alveg fyndnasta blog sem ég hef lesið, takk fyrir að láta mig springa úr hlátri í skólanum

9:47 f.h.  
Blogger Bobby Breidholt said...

Mín var ánægjan.

9:50 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home