<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d11318911\x26blogName\x3d\x27tis+the+ballad+of+Bob\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://balladofbob.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com/\x26vt\x3d-2569463983589778356', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





miðvikudagur, mars 21, 2007

I Heart AK



Ég hef ekki komið hingað síðan á Halló Akureyri '97 þannig eftir að hafa lokið skyldustörfum mínum í dag fannst mér gott að upplifa Akureyri sem túristinn sem ég er. Mest naut ég þess að kynnast litlu sérkennunum, þessum litlu sérvitru hlutum sem gera Akureyri svo frábrugna höfuðborginni. Pínulítið öðruvísi venjur í mat, talanda og hugarfari. Afar sjarmerandi.

Franskar í pulsubrauði, pizza með bernaise-sósu, telja tennurnar í bæjarstjóranum, áfeng kokteilsósa, kók í trekt, snoða ketti, mjólk í átthyrndum fernum, svipuhögg á tíkall, innanbæjarsímtöl, frosinn ostur, hestamjólk, lyklakippumetingur og hið árlega bómullarkappát.

Það er varla að maður tími að fara heim á morgun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home