Extreme Nostalgía
Með "Extreme Nostalgía" er ég ekki að meina bodacious myndir af brimbrettagæjum að dansa the wango tango í neonbleikum stuttbuxum og brimbrettast í Santa Monica.
Ég er að meina þetta:
Shorpy er eitt skemmtilegasta og mest heillandi myndablogg sem ég hef séð. Antík ljósmyndir og ótrúlegar sögur af kolasvörtu, bakbrotnu og reykjandi liði sem var uppá sitt besta í kringum 1910. Algert skyldu-skoð fyrir þá sem hafa áhuga á gömlum myndum, sögum síðan í gamladaga og fortíðinni yfir höfuð.
Shorpy.com
Ég er að meina þetta:
Shorpy er eitt skemmtilegasta og mest heillandi myndablogg sem ég hef séð. Antík ljósmyndir og ótrúlegar sögur af kolasvörtu, bakbrotnu og reykjandi liði sem var uppá sitt besta í kringum 1910. Algert skyldu-skoð fyrir þá sem hafa áhuga á gömlum myndum, sögum síðan í gamladaga og fortíðinni yfir höfuð.
Shorpy.com
3 Comments:
Va, Bjorn, thessu er eg buin ad vera ad leita af allt mitt lif. Uppahalds timabilid mitt, serstaklega New Orleans og nagrenni i sudurrikjunum.
Ég var í himnaríki þegar ég fékk að ganga laus í ljósmyndasafni Þjóðminjasafnsins. Eins yndislegar og myndirnar á Shorpy eru, þá jafnast þær engan veginn á við íslenskt trölla-fólk að gægjast útum torfbæjardyr og portrettmyndir af rónanum Snæfinni Með Sextán Skó.
Já, sammála. Íslenskt leðurhúðarklætt fernhyrnt veðurbarið grjótfólk.
Skrifa ummæli
<< Home