<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





miðvikudagur, ágúst 15, 2007

Hóst-hlæ

Ég sit aleinn, fárveikur, og stari á sólargeislana fyrir utan. Það eina sem kætir mig er internetsjónvarp.

Flight Of The Conchords eru mjög fyndnir þættir. Þeir eru um tvo Nýsjálenska gæja sem eru að reyna að meika það í tónlistarbransanum í New York. Steikt samtöl í bland við mígfyndin tónlistaratriði. Einsog blanda af Bottom og Mighty Boosh.

Hér eru þeir í dúndrandi Pet Shop Boys fíling:


Horfa á þættina hér.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hah, snilld.

Mér sýnist gleraugnaði gaurinn vera aðal í 'Eagles vs. Sharks'...?

Langar geðveikt að sjá þá mynd.

4:42 e.h.  
Blogger d-unit said...

ahh ertu veikur krúttið mitt? verður að ná þér fyrir helgina og sluxaskap um miðbæinn mar

luv dd

9:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Æj Æj láttu þér batna fljótt,,, fljótt

2:50 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

MJÖG skemmtilegir þættir, takk fyrir hintið!

2:13 e.h.  
Blogger Bobby Breidholt said...

Ekkert mál Birta. Mín er ánægjan.

12:39 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home