Mont Blanc
Ef þú átt leið framhjá H&M (og þá meina ég erlendis, ekki vörulista-kellingaútgáfuna af H&M sem við höfum hér) og átt péning fyrir háklassa hönnunarvöru, ekki láta mig stoppa þig í að velja magnaða flík úr "Art By" línunni frá H&M/Divided.
Wá, flott
ÉG, BJÖLLI HIGHFASHION og einhverjir aðrir hönnuðu þessa óvéfengjanlegu sönnun um ágæti íslensks haut-kútúrisma. Þú gætir hafa rekist á heilsíðuumfjöllun um þennan tískuviðburð í DV í gær, en þú hefur sjálfsagt vitað um þetta í langan tíma, enda er orðið á götunni sjaldnar en ekki um mig og málefni mér tengd.
En já, hönnun hins íslenska Bjölla Breiðholt í H&M. Einhverjir myndu kalla þetta mikla landkynningu, en ég vil frekar meina að þetta sé Bjöllakynning.
H&M í Osló. Sveitt örtröð rétt utan við ramma.
Wá, flott
ÉG, BJÖLLI HIGHFASHION og einhverjir aðrir hönnuðu þessa óvéfengjanlegu sönnun um ágæti íslensks haut-kútúrisma. Þú gætir hafa rekist á heilsíðuumfjöllun um þennan tískuviðburð í DV í gær, en þú hefur sjálfsagt vitað um þetta í langan tíma, enda er orðið á götunni sjaldnar en ekki um mig og málefni mér tengd.
En já, hönnun hins íslenska Bjölla Breiðholt í H&M. Einhverjir myndu kalla þetta mikla landkynningu, en ég vil frekar meina að þetta sé Bjöllakynning.
H&M í Osló. Sveitt örtröð rétt utan við ramma.
3 Comments:
hah vá geðveikt!
ég var bara búin að sjá Sigga dót og kaupa þannig í alla jólapakkana,,,ég þarf greinilega að skoða þetta betur. Til lukku Bjössi.
kv
hildur Y
mega mega mega til hamssí þetta er geðveikt
luv luv luv luv it
vildi að ég gæti get a pis of dat action ;)
luv
dd
Þúsund þakkir Dröfn og Hildur!
Skrifa ummæli
<< Home