"Sky stelur frá Stöð 2"
Samkvæmt Vísi hefur markaðsdeild Sky One verið að horfa allmikið á Stöð 2 þegar þeir hönnuðu nýtt brand. Ég ætla ekkert að tjá mig um hvort það sé satt eða ekki, en mér finnst allavega athyglisvert hvernig ráðamenn Stöðvar 2 taka á þessu, sem segja það "sérstaklega ánægjulegt að Sky skuli fá lánað hjá okkur".
Þetta er auðvitað fyndið því þegar dæmið er hinsegin og íslensk fyrirtæki eru með alveg eins auglýsingar og erlend fyrirtæki þá er sko pakkað í vörn með "Nei þetta er bara 'ferðalag hugmynda' og mjög algengt að menn finni svipaðar lausnir í þessum bransa sko..."
Semsagt:
Íslensk auglýsing alveg einsog erlend:
"Jáneinei. Undarleg tilviljun bara. Hugmyndir svífa bara í loftinu og menn grípa þær bara á sama tíma sko svona litir og form eru afar algeng og öö. Já." *shifty eyes*
Erlend auglýsing alveg einsog íslensk:
"jújú. Stolið af okkur."
Þetta er auðvitað fyndið því þegar dæmið er hinsegin og íslensk fyrirtæki eru með alveg eins auglýsingar og erlend fyrirtæki þá er sko pakkað í vörn með "Nei þetta er bara 'ferðalag hugmynda' og mjög algengt að menn finni svipaðar lausnir í þessum bransa sko..."
Semsagt:
Íslensk auglýsing alveg einsog erlend:
"Jáneinei. Undarleg tilviljun bara. Hugmyndir svífa bara í loftinu og menn grípa þær bara á sama tíma sko svona litir og form eru afar algeng og öö. Já." *shifty eyes*
Erlend auglýsing alveg einsog íslensk:
"jújú. Stolið af okkur."
4 Comments:
Haha þetta er svo satt!
Stöð 2 er svona alljótasta sjónvarpsstöð fyrir utan ÍNN.
Að hugsa sér að Sky hafi horft á íslenskt sjónvarp og hugsað. Hey! Djööööfull er þetta flottur effect maður! Svona gler að sogast saman! Kalli! Já? Notum bara þessa hugmynd og förum fyrr í blak í dag. Já ég er til í það! Pant að vera Gýbraltar!
hahahaha ívar funny dude !!!
Þetta brotna dóterí hefur alltaf minnt mig á myndina Unbreakable. Man ekkert hvort titlarnir séu svona, en heilinn minn segir að svo sé. Blátt og brotið. Hmm ha.
Ívar við þurfum að æfa blak.
Jónína hefur rétt fyrir sér.
Jú halli, ég man ekki spóluhulstrið öðruvísi. Einmitt svona small í gangi. Steliþjófar!
Skrifa ummæli
<< Home