Pælingarkorn
Stundum rekst maður á svikahrappa spamm vefbannera á íslensku. "Þetta er ekki brandari þú vannst! - smelltu hér" eða eitthvað þannig. Hver gerir þessar íslensku útgáfur? Fá menn bara beiðnir í pósti? Það myndi eiginlega líta út einsog spamm í sjálfu sér. "Hey viltu græða pening og þýða spamm?" Eða leita þeir svikahrappana upp sjálfir?
Hver mundi gera samlöndum sínum þetta, að þýða scam-spam? Þetta eru landráð!
Hver mundi gera samlöndum sínum þetta, að þýða scam-spam? Þetta eru landráð!
2 Comments:
það var einhver gamall maður útá landi sem sá svona banner og var voða glaður, klikkaði á og fyllti eitthvað út og tapaði einvherjum pening... þetta var agalegt
Hanna
ojj reketta úr landi!
Skrifa ummæli
<< Home