<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





laugardagur, desember 17, 2005

Á ferð og flugi














Sushi er málið. Fór á sushibarinn í IÐU sem er með svona matarfæriband að erlendri fyrirmynd. Trés metropolitain.
















Ég veit ekki hvort þið hafið unnið við auglýsingagerð eða hafið leikið í auglýsingum, en það er til sérstakur kynþáttur sem heitir 'Tökulið'. Þetta eru lífsþreytt og pirruð fyrirbæri sem keðjureykja og hata vinnuna sína. Þau eru líka flestöll með áfengissýki. Þau eru auðþekkjanleg á einkennisbúningnum: Gönguskór, skíðabuxur, North Face úlpa með loðkraga og loðhúfa (allt í svörtu). Ég meina sjáið bara þetta pakk. Þau eru öll eins. Eins og fótboltalið eða eitthvað.


Og að lokum:

















Jú, þetta eru herra Ísland sem kúreki á hommabar og Ásgeir Kolbeins með sólgleraugun mín. Alltaf eitthvað skemmtilegt að ske í kringum hann Bjössa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home