Vafr
Jónína benti mér á þessa gríðarlegu töffara og hún er búin að linka í þá á blogginu sínu, en ég get ekki setið á mér!
Linkur
Þeir sem hafa notað internetið undanfarið misseri ættu að vera komnir með ógeð á annars vegar CHRONICles of Narnia gaurunum og hins vegar Chuck Norris. EN! Hvað ef við blöndum þeim saman í eitt?
Linkur
Trash eru vikuleg kvöld á The End í London þar sem danstónlistin dunar svo um munar. Mér finnst 'Podcast' vera á svipuðu leveli og WAP hvað varðar misheppnað internetfyrirbæri, EN! Trash-Podcastið er the bee's knees. Check it and see!
Linkur
Ég mæli með Justice mixinu.
Ofurdúettinn The Knife eru að hugsa sér til hreyfings. Nýtt, spúkí lúkk á heimasíðunni.
Linkur
Dánlódið nýjasta singlinum, Silent Shout:
Linkur
Þú vilt ekki fokka í Jimmy Hotz. Hann þekkir Dan Aykroyd, Fleetwood Mac og Chicago!
Linkur
Skemmtilegt tónlistarfólk á myspace:
Talking Heads
David Byrne
Mongoose
Black Mountain
Goldfrapp
Chromeo
Brendan Benson
BRMC
LCD Soundsystem
Justice
Wolf Parade
Erol Alkan
Gus Gus
Neil Diamond
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home