Sacre Bleu!
Af hverju eru frakkar alltaf svona pirraðir?
Ég sver, annan hvern dag les ég um óeirðir í Frakklandi. Það má ekki hundur prumpa þarna og þá er þetta lið mætt útá göturnar þúsundum saman til að velta Peugeot-bílum og kveikja í strætóskýlum og ljósastaurum. Ég hef ekki hugmynd um hverju þau er að mótmæla. Ég les bara: "Hundruðir handteknir í óeirðum í París".
Fjölskyldur þarna úti lesa blöðin við morgunverðarborðið og eru alveg: "Non... non... non... OUI!!! prric'es d'gasoliné!! C'est une RIOTE!!!!" og út þau þjóta með bensínsprengjur og gangstéttarhellur í bast-körfu. Þessir frakkar!
**Uppdeit**
Sko!
Sko! Sko!
Ég sver, annan hvern dag les ég um óeirðir í Frakklandi. Það má ekki hundur prumpa þarna og þá er þetta lið mætt útá göturnar þúsundum saman til að velta Peugeot-bílum og kveikja í strætóskýlum og ljósastaurum. Ég hef ekki hugmynd um hverju þau er að mótmæla. Ég les bara: "Hundruðir handteknir í óeirðum í París".
Fjölskyldur þarna úti lesa blöðin við morgunverðarborðið og eru alveg: "Non... non... non... OUI!!! prric'es d'gasoliné!! C'est une RIOTE!!!!" og út þau þjóta með bensínsprengjur og gangstéttarhellur í bast-körfu. Þessir frakkar!
**Uppdeit**
Sko!
Sko! Sko!
5 Comments:
ég held að það sé léttara að velta citröen heldur en peugeut... eða hvað?
hvernig væri að gera vísindalega tilraun?
ég á Peugot en ég reyndar býð hann ekki fram í tilraun en ég veit að það er léttara að velta Citroen því einu sinni in da hood í Seljaskóla stálu strákarnir í bekknum Bragganum hjá myndmenntakennaranum Hippólínu og færðu hann.. 12 ára strákar tóku bílinn og héldu á honum og færðu hann.. ýttu honum ekki ..
þannig það já ég held að þetta sé rétt tilgáta hjá Magnoose
D
peugot, citroen, renault... gildir einu. fólk sem ferðast um með gangstéttarhellur í bastkörfum skiptir sér ekki að því hversu þungir hlutirnir eru: þetta eru allt saman ofurhetjur!
En afhverju eru löggurnar að meiða Benedikt Erlingsson?
Af hverju hefur þú ekki reynt að lesa pínulítið meira um það? Lögreglumenn á myndinni eru ekki franskir, eða kannski hef ég aldrei séð lögregluna hér í Frakklandi.
Og áreiðanlega þarft þú að læra pínulítið frönsk til þess að skrifa eitthvað á frönsku ...(jú jú, já er oui og nei er non, en ég get ekki skilið hvað þú skrifar síðan)(og ég, ég læri íslensku til þess að skrifa heimskur á netínu... ;o) )
Maille
http://www.blog.central.is/maille
og http://www.20six.fr/morgansson Þar getur þú lærið frönsku :o)
Skrifa ummæli
<< Home