Ég er hættur að blogga.
Ég er kominn með nóg af þessu kjaftæði. Það eru bara kellingar og pakk með athygisbrest og -sýki sem nennir að sóa lífi sínu í að halda úti ógeði sem enginn nennir að lesa. Að skrifa með fitugum puttum (franskar í matinn) í myrkrinu með sekk af blandípoka sér við hlið gildir ekki lengur um mig. Þetter búið. Ég ætla að leyfa blogginu að standa til miðnættis í kvöld og svo deleta ég accountinum hjá Blogger. Hnuss.
Ég ætla að halda upp á að vera laus undan bloggdjöflinum og mun því gefa bjór á Sirkus í allt kvöld. Mættu snemma og segðu leyniorðið við barþjóninn: "Skíttíðig, kunta!" og þá færðu bjórinn þinn. Bara einn á mann.
Ég kveð ykkur aulana með þessu, besta lagi sem ég hef heyrt um ævina:
Ótrúlega flott lag mp3
Ég ætla að halda upp á að vera laus undan bloggdjöflinum og mun því gefa bjór á Sirkus í allt kvöld. Mættu snemma og segðu leyniorðið við barþjóninn: "Skíttíðig, kunta!" og þá færðu bjórinn þinn. Bara einn á mann.
Ég kveð ykkur aulana með þessu, besta lagi sem ég hef heyrt um ævina:
Ótrúlega flott lag mp3
7 Comments:
ahh man dont do it dude!!!!
kommon dont go dyiin on me now candy pants!!
FYRSTI APRÍL FYRSTI APRÍL, HAHA!
Ef þú hættir að blogga, þá hætti ég að nota internetið.
wann schweine fliegen will!
en ég hefði nú alveg verið til í ókeypis bjór á Sirkus...
Heyrðu, skítseyði, vandamálið er kannski líka að þú átt að skrifa meira og linka minna. Þú ert skemmtilegur þegar þú skrifar (sjá 1s árs afmælissafnið eftir sjálfan þig).
Þegar þú rankar við þér á morgun, liggjandi inná köldu flísalögðu gólfinu, faðmandi klósett sem þú hefur aldrei séð áður þá skaltu hugsa til bloggsins.
Leyfðu þessu bara að flæða í gegnum hatursfullt hjartað. Og skrifaðu meiri sögur um löggur, þjálfa og aumingja.
ahahahahahaha....en fyndið lag! er þetta IGOR, eða eitthvað...
gott aprílgabb líka
kv, Bjargur
Gott gabb. Þú getur sótt vinninginn á Bitruháls 3.
Jamm fyrsti apríl, ev'rybody. Ballaðan mun óma áfram um sinn.
Ég er samt ekki að djóka með þetta æðislega lag, það er stórfenglegt! Alger stiklusteinn í árvegi tónlistarinnar.
Skrifa ummæli
<< Home