<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d11318911\x26blogName\x3d\x27tis+the+ballad+of+Bob\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://balladofbob.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com/\x26vt\x3d-2569463983589778356', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





þriðjudagur, júlí 04, 2006

Gleðileg árþúsundamót! #1

Í dag rak á fjörur mínar gamall vinur úr fortíðinni. Það var hörmung að sjá hann. Hann hafði greinilega verið lengi á floti í vatninu og líkið var þrútið og krabb-étið. En í vasanum hans var þessi fjársjóður hér:


















Þetta er árþúsundamótaeintakið af FB-skólablaðinu Fréttaheimur ("Fréttaheimillenium"! Búmm-tissj!). Þarna var maður að stíga sín allra fyrstu skref í blaðamennskunni. Ég ætla að birta eitthvað af greinunum mínum úr blaðinu á eftir, en fyrst verð ég að koma þessari mynd á framfæri:















(smellið til að sjá stærri útgáfu)

Réttið upp hönd þið sem þekkið ykkur.

6 Comments:

Blogger Jonina de la Rosa said...

égégégégég......... éger'anna... !!!!!!!
uppi til hægri.. híhíhí

7:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jújú... ég er víst líka þarna :/

11:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þarna þekkji ég 1/2 mig

11:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ég er að knúsa jónínu....eins og svo oft áður.

3:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

og þarna er ég....ég veit ekki hvort myndin sé tekin fyrir eða eftir 10 ár....haha
júhú...skrítið að við séum svona mörg sem þekkjumst á þessarri síðu þar sem að mig minnir ekki að ég hafi þekkt ykkur þá...en hvað er að þekkja svosem..
Björgf

12:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég þekki Inguló.

7:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home