<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





þriðjudagur, september 19, 2006

Kjams

Jújú það er komið haust.

Laufin úldin, kaffið kalt, koddaverin skítug, félaginn skotinn, dekkin sprungin, pollarnir djúpir, gamanið búið, barinn lokaður, konan farin, hundurinn strokinn, myndin bönnuð, kapphlaupið tapað, framtíðin svört, ástin kulnuð, úrið týnt, buddan tóm, glæponinn flúinn, páfinn særandi, aðgerðin misheppnuð, platan léleg, sárin blæðandi, inneignin búin og hinir dauðu ganga.

En hvernig getur maður dropið höfði og gefið upp von þegar maður á svona fyndna vini?

Arna og Laufey, megi grínguðirnir ávalt brosa til ykkar.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

takk takk, ég vona það svo sannarlega að þeir muni gera það.ég vona að þeir munu brosa jafn breitt og þeir hafa gert til þín.

11:58 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home