Plaff
Þetta atriði úr kvikmyndinni Zabriskie Point eftir Michaelangelo Antonioni er með því magnaðasta sem ég hef séð.
Hipparnir sigra þegar "normið" er bombað í loft upp. Bækur, matur, föt og sjónvörp eru sprengd í tætlur í gríðarlega slow motion og áhorfandinn situr dáleiddur yfir öllu saman. Þessu atriði var seinna stolið í heilu lagi í einhverju myndbandinu frá Fatboy Slim.
Einsog Goddur mundi segja, "Whaaaaaúúúúúhh......"
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home