'Tis the Ballad of Steve
Ég veit ekki alveg hvað ég á að halda með Asylum.
Fyrir þá sem ekki vita er Asylum kvikmyndakompaní sem gerir hræódýrar eftirhermur af stórmyndum og gefur þær út á DVD rétt áður en alvöru myndin kemur í bíó. Tilgangurinn er væntanlega að selja vitleysuna til fólks sem ekki veit betur.
Dæmi:
Alien vs Hunter
Da Vinci Treasure
HG Wells' War of the Worlds
I Am Omega
Monster (hefðu nú getað gert 'Monsterfield' erþaggi?)
Pirates of Treasure Island
Snakes on a Train!
Transmorphers
Universal Soldiers (wtf)
Ég mæli með því að þið skoðið treilerana. Þeir eru óborganlegir.
Mér finnst það voðalega ljótt af þeim að plata gamalmenni, börn og einfeldinga og stela af þeim peningum, en hluti af mér vill sjá þessar hörmungar. Þetta drasl er örugglega stórskemmtilegt fyrir okkur sem elskum skran einsog Tango & Cash og Armageddon.
En aðallega: Skamm.
PS-
'Ratatoing' er ekki frá Asylum, en Treilerinn gerði mig verulega þunglyndann. Hvað er að svona liði! Þetta er svo glatað og þroskaheft og ljótt að það ætti að taka "Cartoon Maker 1.0" af þeim.
Ef ég væri átta ára og fengi 'Ratatoing' í afmælisgjöf frá ömmu minni mundi ég fara að gráta af óttablandinni vorkun.
Fyrir þá sem ekki vita er Asylum kvikmyndakompaní sem gerir hræódýrar eftirhermur af stórmyndum og gefur þær út á DVD rétt áður en alvöru myndin kemur í bíó. Tilgangurinn er væntanlega að selja vitleysuna til fólks sem ekki veit betur.
Dæmi:
Alien vs Hunter
Da Vinci Treasure
HG Wells' War of the Worlds
I Am Omega
Monster (hefðu nú getað gert 'Monsterfield' erþaggi?)
Pirates of Treasure Island
Snakes on a Train!
Transmorphers
Universal Soldiers (wtf)
Ég mæli með því að þið skoðið treilerana. Þeir eru óborganlegir.
Mér finnst það voðalega ljótt af þeim að plata gamalmenni, börn og einfeldinga og stela af þeim peningum, en hluti af mér vill sjá þessar hörmungar. Þetta drasl er örugglega stórskemmtilegt fyrir okkur sem elskum skran einsog Tango & Cash og Armageddon.
En aðallega: Skamm.
PS-
'Ratatoing' er ekki frá Asylum, en Treilerinn gerði mig verulega þunglyndann. Hvað er að svona liði! Þetta er svo glatað og þroskaheft og ljótt að það ætti að taka "Cartoon Maker 1.0" af þeim.
Ef ég væri átta ára og fengi 'Ratatoing' í afmælisgjöf frá ömmu minni mundi ég fara að gráta af óttablandinni vorkun.
8 Comments:
Vá, Lance Henriksen leikur í öllum myndum The Asylum.
Já! Það er einkar grátlegt að sjá. Grey kallinn.
Það væri reyndar gaman að sjáann taka Johnny Depp eftirhermu í 'Pirates of Treasure Island'.
Haha ég sá Monster um daginn (hafði ekkert að gera) og ég verð að segja að hún var það vond að hún krossaði yfir í twilight zone og varð alveg góð! Ég mæli eindregið með henni.
Hún er samt engin ratatoing
Lance Henriksen er offisjalt búinn að tapa öllu street cred-i hjá mér. Big Time!
Svo var þessi Ratatoing trailer sprenghlægilegur. "Ra-ta-TOING". Bene.
Nei nei nei. Ratatoing er alls ekki sprenghlægilegt konsefft. Ég fylltist lífsleiða og uppgjöf, án gríns. Spáiði ef *þetta* væri aksjúallí það sem Pixar gerði? Vá.
Og, ef ég væri átta ára og amma mín gæfi mér Ratatoing, fengi hún 'Queens of Africa' og 'The Casablanca' og 'Gone With The Winds' og svona Clockwork Orange stól.
(p.s. en amma mín myndi aldrei...)
Degi eftir að ég sá þetta Asylum-skrímsli í fyrsta skipti er ég ánægður að þú, Bjölli Thor, hafir kynnt mig fyrir'essu.
Þannig að Tsakk!
Skrifa ummæli
<< Home