Yada Yada Yada
Wá, ég er alveg á bóla-bóla kafi í Seinfeld box-settinu þessa dagana. Frístundirnar hef ég kysst bless þangað til kassinn fer að þreytast. En þangað til er það ekkert nema Muffin Tops, Bókasafns-spæjarinn, The coffee table coffee table book, Bubbleboy, the Low Talker, The High Talker (og the Long Talker), Soup Nazi, Mr. Peterman, Uncle Leo, Space Pen, Rakspírinn 'The Beach', Poppie að míga í sófann, fröken Man-Hands, the Braless Wonder og auðvitað Shrinkage.
Ég legg til að þið hermið eftir mér og finnið þennann kassa á ebay, þar sem ég fékk hann á 111 dollara. EKKI og ég meina EKKI kaupa hann á því blóðuga, fjárkúgunar, græðgis, viðbjóðs, siðleysis verði sem er sett á hann hér...
ÞRJÁTÍUÞÚSUNDKRÓNUR!
Pffffttt!! Þá borgar sig nú frekar að fljúga til útlanda og kaupann þar. Ég ræpa á þessa okurnauðgara.
En jæja, Art Vandelay og Mr. Pennypacker bíða ekki endalaust.
Ég legg til að þið hermið eftir mér og finnið þennann kassa á ebay, þar sem ég fékk hann á 111 dollara. EKKI og ég meina EKKI kaupa hann á því blóðuga, fjárkúgunar, græðgis, viðbjóðs, siðleysis verði sem er sett á hann hér...
ÞRJÁTÍUÞÚSUNDKRÓNUR!
Pffffttt!! Þá borgar sig nú frekar að fljúga til útlanda og kaupann þar. Ég ræpa á þessa okurnauðgara.
En jæja, Art Vandelay og Mr. Pennypacker bíða ekki endalaust.
4 Comments:
Veiii Seinfeld, ég er einmitt búin að liggja yfir honum undanfarna mánuði, ásamt Curb your enthusiasm sem er alveg jafn skemmtilegur (Larry David sneið George algjörlega eftir sínu eigin lífi svo flest sem kemur fyrir George kom fyrir hann, og svo er Kramer byggður á fyrrum nágranna hans sem heitir meira að segja Kramer! Tímdu ekki að fórna nafninu, sem er mjög skiljanlegt).
hey þú skalt horfa á fyrsta þáttinn í 2 seríu í 30 rock.á surfchannel.com. þar heitir þátturinn seinfeldvision. je minn einasti svooooo fyndið.sko gestahlutverkið fer seinfeld með.eg og lovísa grenjuðum og grenjuðum úr hlátri.
Ég elska elska elska Seinfeld var að horfa á hann í gær
Lubbsa-
Skal gert. En er þetta réttur linkur sem þú gerðir þarna? Það kemur bara bull hjá mér. Og Gúggel hjálpar ekkert. ÉG ER AÐ VERÐA STURLAÐUR HÉRNA!!
Seinfeld er the best, Birna. THE BEST.
Lalalaaa...
Skrifa ummæli
<< Home