skruðningar
Eitt af ógeðslegustu hljóðum sem ég veit um eru skruðningarnir sem koma í MP3 fælum í lélegum gæðum. Æ þið vitið, svona járnkennt, búbblandi prjál í bakgrunninum sem hljómar einsog vélmenni með niðurgang. Pixlað hljóð.
Því miður heyri ég þetta hljóð á hverjum degi þegar ég hlusta á Gullbylgjuna. Það er einsog þeir hafi dánlódað þriðjungi laga sinna af Napster árið 2001 og þá á 12kbps eða eitthvað.
Það er nógu slæmt að heyra að útvarpsstöð stelur sinni tónlist af netinu, hvað þá þegar það hljómar einsog þeir rippi lögunum beint af previews á amazon. Upp með brækurnar piltar.
Því miður heyri ég þetta hljóð á hverjum degi þegar ég hlusta á Gullbylgjuna. Það er einsog þeir hafi dánlódað þriðjungi laga sinna af Napster árið 2001 og þá á 12kbps eða eitthvað.
Það er nógu slæmt að heyra að útvarpsstöð stelur sinni tónlist af netinu, hvað þá þegar það hljómar einsog þeir rippi lögunum beint af previews á amazon. Upp með brækurnar piltar.
3 Comments:
édúddamía!!
það er svakalegt að heyra þetta!!
hlustarðu á gullbylgjuna á hverjum degi?!!?
hehehe
en jú:
Fleetwood Mac, Sprenghlægilegir kynnar sem vita ekkert um tónlist og engar (kreppu)fréttir.
---------------------------------
= Fullkomið útvarp.
i second that bara gullbylgjan en ég er einmitt að verða geðveik á þessu pixlaða hljóði viðbjóður
dd
Skrifa ummæli
<< Home