Oj
Myndir og frásagnir af snekkjunni þeirra Hagbaugshjóna hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. Sláist í hópinn með því að skoða hér. Varúð - linkur á þessari síðu vísar beint í pdf dánlód, bara svo þið vitið.
Mér er nokk sama um trylltar velmegunarinnréttingarnar í þessum kláf (sem eru reyndar, OK, ofboðslega ósmekklegar) en ég bara verð að adressa þetta:
Hvaðaa..? Spegill í fokking loftinu? Er 1974 hjá ykkur eða? Ætliði að hafa makaskipta swing partý og fondú í eftirrétt? Er þetta svo þið getið horft á hvort annað kippa í möllettinn? Og að gera eitthvað í "the no-no hole"?
Brr. Sko sóun á þvegnu blóðfé er smámál. ÞETTA er hinn sanni glæpur.
Mér er nokk sama um trylltar velmegunarinnréttingarnar í þessum kláf (sem eru reyndar, OK, ofboðslega ósmekklegar) en ég bara verð að adressa þetta:
Hvaðaa..? Spegill í fokking loftinu? Er 1974 hjá ykkur eða? Ætliði að hafa makaskipta swing partý og fondú í eftirrétt? Er þetta svo þið getið horft á hvort annað kippa í möllettinn? Og að gera eitthvað í "the no-no hole"?
Brr. Sko sóun á þvegnu blóðfé er smámál. ÞETTA er hinn sanni glæpur.
4 Comments:
fokk þetta er pottþétt swing partýa skúta!!!
djö var gaman í gær:) hlakka til að kaupa plötuna
all that money (well maður heldur það...) og no class.. mega ósmekklegt .. alveg svakalega 2005 kommon þetta er ekki klassískt fallegt nema bara í 20 mín...
luv dd
A.m.k. er nóg af aspas í kampavínsglösum.
Algjör sjóveikis orgía bara.
Skrifa ummæli
<< Home