Raggi kallinn
Hér er lítil saga af Ragga Bjarna sem ég heyrði í dag. Hvort hún sé sönn skal ósagt látið en skondin er hún að minnsta kosti. Hefst hér með lesturinn.
Hann Raggi Bjarna vann fyrir sér sem leigubílstjóri meðfram músík harkinu í gamla daga. Þótti það merkilegt að mæta á tónleika með kappanum og fá svo far heim með honum eftirá.
Eitt kvöldið var hann að skutla dömu eftir djammið. Þegar heim til hennar var komið heyrðist úr aftursætinu:
„Æh, ég virðist ekki vera með neinn pening, má ég ekki bara borga með þessari?“ og glennti hún fótleggina í sundur.
Raggi leit svellkaldur í baksýnisspegilinn og svaraði:
„Heyrðu vinan, átt' ekkert smærra?“
TRRÚMM-TISSSSJJJJ!!
Hann Raggi Bjarna vann fyrir sér sem leigubílstjóri meðfram músík harkinu í gamla daga. Þótti það merkilegt að mæta á tónleika með kappanum og fá svo far heim með honum eftirá.
Eitt kvöldið var hann að skutla dömu eftir djammið. Þegar heim til hennar var komið heyrðist úr aftursætinu:
„Æh, ég virðist ekki vera með neinn pening, má ég ekki bara borga með þessari?“ og glennti hún fótleggina í sundur.
Raggi leit svellkaldur í baksýnisspegilinn og svaraði:
„Heyrðu vinan, átt' ekkert smærra?“
TRRÚMM-TISSSSJJJJ!!

4 Comments:
hahaha, mega fyndið
HLÆJ HLÆJ HLÆJ.
*dósahlátur*
ohh hann er svo mikið class act mega fyndið komment hahahahahah
Skrifa ummæli
<< Home