Krazy Frootz #5

Þetta er Frostómatur. Að utan er hann eins og blanda af tómat og lauk, en að innan... ég bara veit ekki. Það sést kannski ekki vel á myndinni, en kjötið er glært og í pínulitlum, brakandi molum, alveg eins og bráðnandi snjóbolti, og svo glansar á það eins og það sé frosið. Svo lyktar hann alveg eins og kartöfluflögur. You tell me.
Bragðið er eins og blanda af safalausum tómat og fyrrnefndum kartöfluflögum.
Niðurstaða: Einn af þeim skrítnari á bragðið. Leist ekki vel á hann ef ég á að segja eins og er.
Einkunn:


Tveir Ananasar af fimm mögulegum.

4 Comments:
Heitir þetta frostómatur í búðinni líka, eða fannst þú upp nafnið?
Ég var svona sniðugur.. tíhí
djöfull ertu fokkings sniðugur!!
Fros-tómatur, eða frost-ómatur?
Þetta virkar nefnilega sem ómatur á mig.
Skrifa ummæli
<< Home