STOLT!
Sjáið hvað gítarinn passar vel við skyrtuna. Smart drengurinn.
Þessi skallablettur þarna í forgrunni er líka alveg gasalegur.
Ívar bróðir og hinir dúdarnir í Spooky Jetson spiluðu ógurlegt sett fyrir trylltan múg á Arnarhóli fyrr í kvöld. Ég stóribróðir var svo stoltur að mér var skapi næst að grenja. "Þú ert mér og móður þinni til sóma!" hefði ég öskrað á milli laga með kökkinn í hálsinum.
4 Comments:
Vá flotti bróðirinn, congrats
til hamingju með töffarabróðirinn
ves að missa af þessu mar .. hefði vilja berja hann augum og heyra í bandinu
þvílík litasamsetning - þetta er greinilega í familíunni
luv dd
Tak takk og takk.
Skrifa ummæli
<< Home