Boð og bönn
Samkvæmt lögum er bannað að reykja inni á skemmtistöðum. En samt hamast menn sem aldrei fyrr við að reykja, hvort sem það er við barinn eða inni í fiskabúri*.
Samkvæmt lögum eru fjárhættuspil bönnuð. Samt eru haldin pókermót út um allar trissur og jafnvel alþingismenn eru að vinna pening í pókermótum og monta sig af því í útvarpinu.
Bíddu, er ekkert bannað í alvörunni eða?
Enda hegningarlögin okkar kannski á orðunum "...NEI DJÓK"?
- - - -
*Ég vil bara segja að þetta glæra reyk"herbergi" á Barnum er á meðal mest niðurlægjandi apparata sem ég hef augum litið. Að fólk skuli fara þangað inn er ofar mínum skilningi. Einsog stríðsfangar í dýragarði.
Samkvæmt lögum eru fjárhættuspil bönnuð. Samt eru haldin pókermót út um allar trissur og jafnvel alþingismenn eru að vinna pening í pókermótum og monta sig af því í útvarpinu.
Bíddu, er ekkert bannað í alvörunni eða?
Enda hegningarlögin okkar kannski á orðunum "...NEI DJÓK"?
- - - -
*Ég vil bara segja að þetta glæra reyk"herbergi" á Barnum er á meðal mest niðurlægjandi apparata sem ég hef augum litið. Að fólk skuli fara þangað inn er ofar mínum skilningi. Einsog stríðsfangar í dýragarði.
3 Comments:
Ég hef alltaf kallað reykherbergið á Barnum apabúrið. Enda líður mér eins og apa í búri þegar ég stend þarna inni að reykja!
Einsog þessi?
bannað að auglýsa áfengi samt gert
hanna
Skrifa ummæli
<< Home