<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





mánudagur, maí 26, 2008

Down Periscope

Hæhó.

Ég og indjáninn erum enn á lífi þrátt fyrir að þetta blogg sýni annað.

Jónína er í mánaðarfríi á Spáni og á meðan er ég að hjakka í geysilegri vinnutörn. Einsog alltaf þegar ég er í svona törn (að umtörnast) þá líður mér alltaf einsog ég sé í kafbát eða eitthvað. Loka á allt og alla og lufsast í indesign. Það er af og frá í svona ástandi, að detta eitthvað sniðugt í hug að skrifa um.

Káfbáturinn kemur heim uppúr íshafinu þegar líður á vikuna og þá kem ég með eitthvað snælduvitlaust flipp og grín.

Annars á pabbi afmæli í dag og hann ætlar að bjóða famelíunni á Bubba Dyllan.

See you later, Russian skater.


PS
Ég veit að ég skrifaði óvart "Káfbáturinn"... of fyndið til að laga. Eiginkonan veit auðvitað að það eina sem ég er að káfa á þessa dagana eru tölvumýs og koddinn minn... og Bob Dylan ef ég kemst nógu nálægt honum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home