<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





mánudagur, september 22, 2008

"It's not a wheel, it's a Carousel"



Waúú, áfram Mad Men!

Reyndar þurfti að fresta þætti vikunnar vegna Emmy verðlaunanna, sem þýðir að biðin eftir 9. þætti af seríu tvö er orðin langtum meira en óbærileg.

Þessir gasalega góðu þættir byrja á Stöð 2 í nóvember.

-Bjölli Plögg

4 Comments:

Blogger katrín.is said...

um hvað eretta?
(mig vantar einmitt fleiri þætti að fylgjast með;))

10:11 f.h.  
Blogger Bobby Breidholt said...

Já endilega tékkaðu á þeim!

Í stuttu máli eru þetta dramatískir þættir um fólk sem vinnur á auglýsingastofu á Madison Avenue í NY í örlí sixtís. Erjur, samkeppni, framhjáhöld og dularfull fortíð aðalgæjans.

Alveg einstaklega snjallir þættir eftir aðalhöfund Sopranos. Sería 2 er held ég bara besta sjónvarpsefni sem ég hef séð.

10:26 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sammála síðasta ræðumanni. Ég nagaði fingurnar á mér í sundur við að horfa á 8. þátt. Jesús minn góður!

11:11 f.h.  
Blogger Bobby Breidholt said...

úff Jói, ég var sveittur af gæsahúð!

10:19 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home