Bögluð nögl
Ég ætlaði að vera alveg yndislegur náttúrusonur og fara með fernur í endurvinnslugám. En svo klemmdi ég mig alveg hræðilega á lúgunni á gámnum. Hvað á ég að læra af þessu, ha?! Ég vildi bara gera gott sko! *kjökur* OK fokkaðu þér þá, bara fokkaðu þér endurvinnsluguð! Ég er farinn að sturta niður batteríum!!
3 Comments:
Jább, það er stundum einsog örlögin vilji ekki að maður geri good deed.
Ég eyddi ca 4 klst desperately að reyna að finna eitthvað Nursing Home í New York. Ætlaði nefnilega að gefa þeim bunka af People og Entertainment Weekly og US Weekly sem safnaðist upp í íbúðinni minni (don't ask). Öll númer sem ég hringdi voru óvirk, eða einhver lobbíisti svaraði sem vissi ekki neitt, eða einhver sagði að ég hefði hringt á vitlausa deild. Þannig að...ég gafst upp.
no good deed goes unpunished!
það er liggur við staðreynd!!
hehe satt! Takk fyrir síðast þið tvö!
Skrifa ummæli
<< Home