Sandkorn
Hver ætli verði fyrst/ur til að setjast á þetta fáránlega, mannlausa gras-svið á Lækjartorgi? Þetta er falleg hugmynd og allt það, en það er rokrassgat þarna og þessi upphækkun lætur þetta líta út einsog eitthvað dýragarðs atriði.
Um þetta leiti í fyrra var ég búinn að fara svona þrisvar sinnum til Víkur í Mýrdal en hef ekkert farið í sumar. Þannig að ég er með algjöran fíklakláða að drulla mér austur á morgun. Hlaupa uppá Reynisfjall, dæsa í fjörunni, Dyrhólaey, Halldórsbúð og Víkurbaðstofa. Mér líður einsog fanga sem er við það að losna, teljandi niður dagana með því að tattúvera strik í höndina.
Smá getraun í lokin.
Hvaða töffari er þetta? Sigurvegarinn fær poka af sandi úr Reynisfjöru.
Um þetta leiti í fyrra var ég búinn að fara svona þrisvar sinnum til Víkur í Mýrdal en hef ekkert farið í sumar. Þannig að ég er með algjöran fíklakláða að drulla mér austur á morgun. Hlaupa uppá Reynisfjall, dæsa í fjörunni, Dyrhólaey, Halldórsbúð og Víkurbaðstofa. Mér líður einsog fanga sem er við það að losna, teljandi niður dagana með því að tattúvera strik í höndina.
Smá getraun í lokin.
Hvaða töffari er þetta? Sigurvegarinn fær poka af sandi úr Reynisfjöru.
7 Comments:
Hmm... Rósa Axel? Þörston Múr?
Gunni Lalli
er þetta litla gerpið úr maus?
arnold svartinaggur?
jóní
pabbi þinn?
Doktorinn kom með þetta, Axl Rose var svona helvíti líkur litla gerpinu í Maus haha.
miggggggggg jaggggggeeeeeeeeer
"Litla gerpið úr maus" heitir Danni, sjó som ríspekt folks. Ég ánafna sandpokanum Hjálpræðishernum.
Gunni Lalli
Skrifa ummæli
<< Home