<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





mánudagur, júlí 06, 2009

Shamone!

Ég segi bara einsog einhver sagði um daginn: Bara ef Michael Jackson væri á lífi í dag til að sjá þetta. Þvílík ást og virðing. Hann sá nú ekki mikið af þessu undanfarin ár.

Ég hef reyndar ekki mikið verið í tribbjútum og nostalgíu, enda var ég búinn að syrgja kallinn fyrir löngu. Fyrir mér dó Michael Jackson á gamlársdag 1989. Seventís og eitís var hans tími. Hann gerði ekkert af viti eftir það.

Jarðarförin verður samt spennandi. 20.000 manns með svartan hanska. Gullkista, fílaskrúðganga og Martin Bashir brenndur á teini.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home