<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d11318911\x26blogName\x3d\x27tis+the+ballad+of+Bob\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://balladofbob.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com/\x26vt\x3d-2569463983589778356', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>





mánudagur, mars 21, 2005

DeLorean rip

Bílasmiðurinn John Z. DeLorean er dauður, áttræður að aldri. Hann hannaði flottasta sportbíl allra tíma að mínu mati, sem hann skírði eftir sjálfum sér. Allir muna eftir tryllitækinu úr Back to the Future myndunum, en mig hefur dreymt um að eiga svona bíl frá því ég sá hann fyrst, svona 3 ára að aldri. Hann DeLorean var alger dólgur í bílabransanum, og var að selja kók til að drýgja tekjurnar. Ég sé hann fyrir mér koma á bílnum sínum til einhvers dópsala, opna vænghurðina (Gary Numan á blasti) og afhenda Nike-íþróttatösku fulla af peningum. That's class, man!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það að DeLorean hafi verið í fíkniefna sölu er mjög vafasöm fullirðing tollvörður sem tók DeLorean játaði að hafa fengið greitt fyrir að koma kókaini fyrir í farangri hans eftir að verksmiðjunum hafði verið lokað.
Mín kenning er að samtök sportbílaframleiðenda hafi ein hagnast á þessu plotti.

BADDI

4:19 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home