Au Currant #3
Anthony and the Johnsons - Soft Dark Stars
Ég er rétt að dífa tánni í þessa tónlist, því það er eitthvað svo rosalega mikill homma-harmsaga-heróín-deyja-úr-AIDS fílíngur í gangi. En þetta er að vaxa á mig.
The Coral - In the Morning
Nýja lagið frá þessum geysihressu sýrupoppurum. Ein af mínum uppáhalds hljómsveitum.
The Fiery Furnaces - We Got Back the Plague
Þetta er lið sem er að gera geðveikt súra syntha-blús-popp-þjóðlagatónlist. Þetta lag er ekki einkennandi fyrir hljóm þeirra, en það höfðar til mín (þar sem ég er argasti skápa-blúshundur).
M.I.A. - $10
Ég fæ ekki nóg af þessari píu frá Austurlöndum fjær. Er reyndar að skrifa grein um hana í Vamm, þannig að "rannsóknarvinna" er mín afsökun við frúna þegar ég er að glápa á myndir af henni fáklæddri á netinu. Flott quote úr Full Metal Jacket í endamínútu lagsins.
Mahjongg - Hot Lava
Sexí stappirokk í anda Franz ferdinand. Mahjongg er geðveikt skemmtilegur leikur.
Nine Black Alps - Shot Down
Ofsa hressir piltar sem gera gróft þriggja hljóma rokk. Flott nafn á grúppuna.
Regina Spektor
Ég er officially orðinn alger, óviðbjargandi Regina Spektor súper-fan. Uppátækjasöm, öðruvísi og frjálsleg. Regina Spektor er ein af þeim sárafáu sem eru að gera virkilega frumlega tónlist í dag. Tónlistin hennar er undurfögur en þó gróf og á köflum fyndin. Alger sólarglæta í mínu lífi þessa dagana.
Ég er rétt að dífa tánni í þessa tónlist, því það er eitthvað svo rosalega mikill homma-harmsaga-heróín-deyja-úr-AIDS fílíngur í gangi. En þetta er að vaxa á mig.
The Coral - In the Morning
Nýja lagið frá þessum geysihressu sýrupoppurum. Ein af mínum uppáhalds hljómsveitum.
The Fiery Furnaces - We Got Back the Plague
Þetta er lið sem er að gera geðveikt súra syntha-blús-popp-þjóðlagatónlist. Þetta lag er ekki einkennandi fyrir hljóm þeirra, en það höfðar til mín (þar sem ég er argasti skápa-blúshundur).
M.I.A. - $10
Ég fæ ekki nóg af þessari píu frá Austurlöndum fjær. Er reyndar að skrifa grein um hana í Vamm, þannig að "rannsóknarvinna" er mín afsökun við frúna þegar ég er að glápa á myndir af henni fáklæddri á netinu. Flott quote úr Full Metal Jacket í endamínútu lagsins.
Mahjongg - Hot Lava
Sexí stappirokk í anda Franz ferdinand. Mahjongg er geðveikt skemmtilegur leikur.
Nine Black Alps - Shot Down
Ofsa hressir piltar sem gera gróft þriggja hljóma rokk. Flott nafn á grúppuna.
Regina Spektor
Ég er officially orðinn alger, óviðbjargandi Regina Spektor súper-fan. Uppátækjasöm, öðruvísi og frjálsleg. Regina Spektor er ein af þeim sárafáu sem eru að gera virkilega frumlega tónlist í dag. Tónlistin hennar er undurfögur en þó gróf og á köflum fyndin. Alger sólarglæta í mínu lífi þessa dagana.
3 Comments:
ég vil nú fá smá kredit fyrir að hafa pínt þig til að hlusta á hana Reginu... :D
Hahaha...jájá Sveinbjörn minn, Og hver lét þig fá Regínu??? Pff.
ég HATA ANTHONY AND THE JOHNNSONS,syngur einsog það er verið að kreysta úr honum líftóruna!! næsta hit fyrir allar húsmæðurnar sem hlusta á fm 967.
KELLINGAPOPP!!!
laufey
Skrifa ummæli
<< Home