Au Currant #4
Fannypack - Seven One Eight
Mér fannst Fannypack vera ógeðslega ergjandi dreggjar á botni ruslatunnu electroclash bylgjunnar. En viti menn, hér er nýtt lag með þeim og það er bara helvíti skemmtilegt. Mikil sveitalubbaáhrif í gangi hér (takk Svenni).
The Jayhawks - Blue
Varúð, þetta lag er bara fyrir kántrý aðdáendur.
Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varst' ekki kyrr
Upplyfting - Traustur vinur
Klíkan - Fjólublátt ljós við barinn
Þorgeir Ástvaldsson - Á puttanum
Ég hef verið að grúska soldið í íslensku softrokki frá áttunda og níunda áratuginum undanfarið. Maður verður að faðma gömlu meistarana að sér af og til (telst Þorgeir Ástvaldsson með sem meistari?).
Pointer Sisters - Slow Hands
The Outfield - All the love in the world
ARRRG meira softrokk!! Hvað er eiginlega að mér!!
Trabant - Maria
Von Iva - Not hot to trot
Þetta er soldið öðruvísi. Fjórar pönkbeljur að gera badass kýla-þig-í-magann-auminginn-þinn-gemmér-bjór tónlist.
Mér fannst Fannypack vera ógeðslega ergjandi dreggjar á botni ruslatunnu electroclash bylgjunnar. En viti menn, hér er nýtt lag með þeim og það er bara helvíti skemmtilegt. Mikil sveitalubbaáhrif í gangi hér (takk Svenni).
The Jayhawks - Blue
Varúð, þetta lag er bara fyrir kántrý aðdáendur.
Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varst' ekki kyrr
Upplyfting - Traustur vinur
Klíkan - Fjólublátt ljós við barinn
Þorgeir Ástvaldsson - Á puttanum
Ég hef verið að grúska soldið í íslensku softrokki frá áttunda og níunda áratuginum undanfarið. Maður verður að faðma gömlu meistarana að sér af og til (telst Þorgeir Ástvaldsson með sem meistari?).
Pointer Sisters - Slow Hands
The Outfield - All the love in the world
ARRRG meira softrokk!! Hvað er eiginlega að mér!!
Trabant - Maria
Von Iva - Not hot to trot
Þetta er soldið öðruvísi. Fjórar pönkbeljur að gera badass kýla-þig-í-magann-auminginn-þinn-gemmér-bjór tónlist.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home