<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/11318911?origin\x3dhttp://balladofbob.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>





föstudagur, apríl 08, 2005

American Billy Idol

Fyrst maður er nú þegar búinn að viðurkennna áhuga sinn á American Idol þá er alveg eins hægt að fara alla leið og hafa eina færslu tileinkaða þessu blessaða rugli.

Anthony Fedorov
Það er eitthvað svo ógeðslegt við þennan gaur. Þetta psychotic-augnarráð-rússneska-school-shooting vibe er ekki að virka á mig. Hann er líka alltaf að syngja söngleikjalög sem eru eiga að vera sungin af konum.

Anwar Robinson
Þessi gaur er líka creepy. Tónlistarkennari með hnésíða dreadlocks. Hann er líka ógeðslega klæddur alltaf, í svona hnésíðum skyrtum með mislitaðar ermar. Mig minnir líka að hann hafi einu sinni verið í leðurskyrtu.

Bo Bice
Ok, ég held með þessum, en ég sver að þessi gaur er 43 ára gamall og var einu sinni rótari fyrir REO Speedwagon. Ég dýrka allar þessar þroskaheftu rokkarapósur og svona að sveifla hárinu og gefa písmerki þegar hann fer af sviðinu. Hann hljómar líka alveg eins og lagið í Orgazmo sem var svona, "Now yer a man! a man! man! man!"

Carrie Underwood
Hver er þetta eiginlega?

Constantine Maroulis
Hann og Bo eru brennimerktir að eilífu sem "Rockers" í þættinum. Ryan Seacrest er alltaf, "So, Constantine, being a "Rocker", how do you feel about blablabla. And Bo Bice, your fellow "Rocker" blablabla..." Er þetta einhver kynþáttur sem ég veit ekki af? Er einhversstaðar eyja (The Isle of Rockers) þar sem allir eru í leðurjakka og gefa písmerki? Og hvað er með öll þessi dramatísku nöfn á öllum? Anthony Fedorov? Bo Bice? Constantine Maroulis? Eitt annað með Constantine. Hann er NÁKVÆMLEGA eins og George of the Jungle.

Nadia Turner
Hún er soldið sæt. Hún má alveg vinna ef Bo kafnar á eigin ælu. Þótt hún hafi einu sinni verið með fokking AFRÓ-HANAKAMB.

Scott Savol
OJ! OJ! OJ! Gæti hann verið meira eins og Private Pyle í Full Metal Jacket? Hann var einu sinni handtekinn fyrir að lúskra á barnsmóður sinni og samt leyfa þeir honum að vera með. Þegar hann syngur og er með teddy-bear-lover stælana hans Ruben Studdard og svona lítur getnaðarlega í myndavélina þá er maður alveg *brrrrrrrr* (klígjuhrollur).

Vonzell Solomon
Ég kannast heldur ekkert við hana.

4 Comments:

Blogger Laufey said...

Já sammála með ógeðis Savol, vantar bara gulrót í andlitið á honum þá væri hann alveg eins og snjókall, svo er reynt að búa til höku á þetta gerpi með því að láta hann safna ljótu faggaskeggi... Langar ekki að sjá ofan í buxurnar hans ojbarasta!!!

3:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Anwar lítur nákvæmlega eins út og gerpið sem var með Halle Berry, fyndnast

5:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

scott savol er l'ika med svona 'otholandi i love jesus staela. 'eg hata jesus freak...

yrs truly

1:37 e.h.  
Blogger Laufey said...

já hann er einsog hamstur þessi savol ojbarasta ég skil ekki að fólk er að kjósa hann,hann er bara redneck hamstur að þykjast að vera eitthvað ghetto baby ooooooojjjjjj hannn er viðbjóðsklessa!!!
laufey

4:37 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home