Hef alltaf viljað pósta þessu. Svo ég geri það nú.
Þetta er alveg ótrúlegt myndband. Crispin Glover (sem við þekkjum og elskum sem George McFly í Back to the Future) er gjörsamlega AÐ TAPA SÉR á einhverskonar dópi/búsi/vúdú-álögum í viðtali við David Letterman 1987.
Ég veit ekki hvort er betra, Crispin á barmi örvæntingar af dópi eða þegar hann reynir að sparka í höfuðið á David.
Ég veit ekki hvort er betra, Crispin á barmi örvæntingar af dópi eða þegar hann reynir að sparka í höfuðið á David.
5 Comments:
Skv http://www.imdb.com/name/nm0000417/bio virðist þetta vera bara partur af hans listsköpun:
The artist in Glover claims to be inspired by "the aesthetic of discomfort," a theme which has carried over into his public behavior. During a guest stint on David Letterman's NBC show in 1987, Glover emerged wearing a wig and platform shoes, then delivered a swift kick toward Letterman's head that prompted the producers to cut to a commercial.
Hann var sem sagt edrú; hann er bara svona.
sæææællll já já óvart eða ekki ég veit ekki en alveg stórfurðulegt engu að síður... greyið
dd
"Crispin! Varstu á perunni hjá Letterman?!"
-"Nei mamma, þetta var öööö gjörningur!"
Njeeeeee. Kaupi það ekki.
Held hann sé að djóka. Hafiði séð David Byrne viðtalið sem er svipað, nema betra?
Finn það ekki á U TUBE núna, endilega grafið það upp ef þið getið.
Farið. Því miður.
Skrifa ummæli
<< Home