Jónína klukkaði mig og ég verð að vernda heiður minn og hlýða
(hvaða ár er þetta? 2004?).
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Glymskratti
Videoleigugaur
Einyrki
Er þessa stundina í auglýsingabransanum
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Sódóma Reykjavík (doj)
Löggulíf
Foxtrot
Þarna dýralífsmyndin um hagamúsina
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Breiðholt
Miðbær
Bústaðahverfi
Ghana
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Holland
Boston
Amalfi
Cannes
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
MAD MEN !!!!
Seinfeld
Tommi & Jenni
The Wire
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
Boing Boing
Cute Overload
Flickr
A/V Club
7. Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Indjánakjöt
Steiktir gullfiskar
Raksápurassgöt
Ostborgari (Drekinn)
8. Fjórar bækur/blöð sem ég held upp á/les oft:
Bill Bryson er í uppáhaldi
Ævisögur um hæfileikaríkt, spennandi og/eða drukkið fólk
Bækur almenns eðlis. Helst um sögu, vísindi eða blöndu beggja
Torfærutímarit
9. Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
Í skosku hálendunum með flösku af Glenlivet
Á sporbaug um Satúrnus
Í einkaklúbbi lottóvinningshafa
Uppí rúmi að kúra, knúsa og káfa
10. Fjórir bloggarar sem ég á að klukka:
Ég skora á ÞIG lesandi góður (og þrjá vini þína), að halda fána Klukks á lofti!!!