Blue Orchid
Hef verið að hlusta á nýja White Stripes lagið, Blue Orchid og í stuttu máli hljómar það eins og lag með Queens of the Stone Age, eða Eagles of Death Metal. Sem sagt soldill stoner-metal fílingur. Jack syngur í falsettu og það er mjög elektrónískur hljómur á gítarnum hans. Það er í raun ekkert spes... amk er það alveg miles away frá Seven Nation Army.
Sá myndina What the $%&! do we know í gær. Hún er blanda af leikinni mynd, tölvubrelluteiknimynd og viðtalamynd. Einhverjir prófessorar reyna að útskýra hvernig mólekúluuppbygging okkar er beintengd einni kosmískri samhendingu. Atóm okkar í samblandi við existensíalíska tilveru smápeptíða samsvara hugsunarbylgjum sem endurspeglast í rafskautum hið innra shalgen-bylgna röntgen sneiðhugsarklíð 2344hmn= hsjn§>>§åΩΩΩ eða eins að beggja vegu af ofan er smáíðón renna og þá ertu kominn með svarið, hver er tilgangur lífsins. Svo var inn á milli eitthvað rosa BWÚJSSSHH tölvubrellur og svona transtónlistar-myndbands-ormagöng. Þessi mynd var alveg hreint craptacular.
Svo var Marlee Matlin í henni. Hún er heyrnarlausa leikkonan. Ég hef aldrei nokkurn tíman skilið hvað hún segir. Það er aðdáunarvert að heyrnarlaus konan kunni að tjá sig, en komm on, hún hljómar bara eins og Terri Schiavo, sorrý.
SVO VAR TRABANT SHOWIÐ Í GÆR!!!! HÆP! ÞAÐ VORU BARA ALLIR ÞARNA, WÁÁÁ, ÉG SÁ BARA ALLA SEM ÉG ÞEKKI. HÚSIÐ VAR STAPPAÐ! HÆP!! ÞAÐ VAR LÖNGU UPPSELT! ÞAÐ VORU ALLIR SVEITTIR OG AÐ ÖSKRA, WÁ OG SVO KOMU ÞEIR Á SVIÐIÐ!! ÞEIR SPILUÐU ÓGEÐSLEGA MERGJUÐ LÖG OG ALLIR VORU ALVEG AÐ TAPA SÉR! ÞAÐ VORU ALVEG KREISÍ GAURAR AÐ KRÁDSÖRFA, OG ALLIR VORU ALVEG WÁ, OG SVO FÓR RASSI PRUMP ÚR BUXUNUM OG HELLTI KAMPAVÍNI YFIR SIG!! ALVEG EINS OG Á ÖLLUM HINUM TÓNLEIKUNUM! WÁ, HANN ER SVO KLIKKAÐUR! ALVEG GEGGJAÐ, ÉG ELSKA TRABANT, ÞEIR MUNU MEIKA ÞAÐ Í ÚTLÖNDUM!
Sá myndina What the $%&! do we know í gær. Hún er blanda af leikinni mynd, tölvubrelluteiknimynd og viðtalamynd. Einhverjir prófessorar reyna að útskýra hvernig mólekúluuppbygging okkar er beintengd einni kosmískri samhendingu. Atóm okkar í samblandi við existensíalíska tilveru smápeptíða samsvara hugsunarbylgjum sem endurspeglast í rafskautum hið innra shalgen-bylgna röntgen sneiðhugsarklíð 2344hmn= hsjn§>>§åΩΩΩ eða eins að beggja vegu af ofan er smáíðón renna og þá ertu kominn með svarið, hver er tilgangur lífsins. Svo var inn á milli eitthvað rosa BWÚJSSSHH tölvubrellur og svona transtónlistar-myndbands-ormagöng. Þessi mynd var alveg hreint craptacular.
Svo var Marlee Matlin í henni. Hún er heyrnarlausa leikkonan. Ég hef aldrei nokkurn tíman skilið hvað hún segir. Það er aðdáunarvert að heyrnarlaus konan kunni að tjá sig, en komm on, hún hljómar bara eins og Terri Schiavo, sorrý.
SVO VAR TRABANT SHOWIÐ Í GÆR!!!! HÆP! ÞAÐ VORU BARA ALLIR ÞARNA, WÁÁÁ, ÉG SÁ BARA ALLA SEM ÉG ÞEKKI. HÚSIÐ VAR STAPPAÐ! HÆP!! ÞAÐ VAR LÖNGU UPPSELT! ÞAÐ VORU ALLIR SVEITTIR OG AÐ ÖSKRA, WÁ OG SVO KOMU ÞEIR Á SVIÐIÐ!! ÞEIR SPILUÐU ÓGEÐSLEGA MERGJUÐ LÖG OG ALLIR VORU ALVEG AÐ TAPA SÉR! ÞAÐ VORU ALVEG KREISÍ GAURAR AÐ KRÁDSÖRFA, OG ALLIR VORU ALVEG WÁ, OG SVO FÓR RASSI PRUMP ÚR BUXUNUM OG HELLTI KAMPAVÍNI YFIR SIG!! ALVEG EINS OG Á ÖLLUM HINUM TÓNLEIKUNUM! WÁ, HANN ER SVO KLIKKAÐUR! ALVEG GEGGJAÐ, ÉG ELSKA TRABANT, ÞEIR MUNU MEIKA ÞAÐ Í ÚTLÖNDUM!
2 Comments:
hahaha þú ert svo kaldhæðin að þú ert kominn hringinn
Trabant má deyja hægum dauðdaga í baðkeri fullu af rafgeymssýru!
Skrifa ummæli
<< Home